(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Miðsóknarafl - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Miðsóknarafl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. febrúar 2014 kl. 14:33 eftir 194.144.212.210 (spjall) Útgáfa frá 7. febrúar 2014 kl. 14:33 eftir 194.144.212.210 (spjall)

Miðsóknarkraftur (eða miðsóknarafl) er kraftur, sem heldur hlut á hringhreyfingu. Miðsóknarkraftur hlutar í jafnri hringhreyfingu er með fasta stærð, en stefnir inn að miðju hringsins. Gagnkraftur miðsókarkrafts kallast miðflóttaafl.