(Translated by https://www.hiragana.jp/)
„Sarajevó“: Munur á milli breytinga - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

„Sarajevó“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m →‎Svipmyndir: laga kaflaskipti, stærð fyrirsagnar minnkuð using AWB
Fyxi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
{{Bær
{{Byggð
|Nafn=Sarajevó
| nafn = Sarajevó
| nafn_í_eignarfalli =
|Skjaldarmerki= Coat of arms of Sarajevo.svg
| nafn_á_frummáli = Сарајево
|Land=Bosnía og Hersegóvína
| tegund_byggðar = [[Höfuðborg]]
|lat_dir=N | lat_deg=43| lat_min=52
| mynd = Sarajevo City Panorama.JPG
|lon_dir=E | lon_deg=18 | lon_min=26
| mynd_stærð =
|Íbúafjöldi= 275.554 (2013)
| mynd_alt =
|Flatarmál=141,5
| mynd_texti =
|Póstnúmer=71000
| fáni = Flag of Sarajevo.svg
|Web= http://www.sarajevo.ba/
| innsigli =
| skjaldarmerki = Coat of arms of Sarajevo.svg
| viðurnefni =
| kjörorð =
| kort =
| kort_texti =
| teiknibóla_kort = Bosnía og Hersegóvína
| teiknibóla_kort_texti =
| hnit = {{hnit|43|51|23|N|18|24|47|E|region:BA|display=i}}
| undirskipting_gerð = Land
| undirskipting_nafn = {{fáni|Bosnía og Hersegóvína}}
| undirskipting_gerð1 =
| undirskipting_nafn1 =
| undirskipting_gerð2 =
| undirskipting_nafn2 =
| stofnun_titill = Stofnun
| stofnun_dagsetning = 1461
| leiðtogi_titill = Borgarstjóri
| leiðtogi_nafn = Benjamina Karić
| leiðtogi_flokkur =
| heild_gerð =
| flatarmál_heild_km2 = 141,5
| hæð_m = 550
| mannfjöldi_frá_og_með = 2013
| mannfjöldi_heild = 275524
| mannfjöldi_þéttleiki_km2 = 1900
| tímabelti = [[Mið-Evróputími|CET]]
| utc_hliðrun = +1
| tímabelti_sumartími = [[Sumartími Mið-Evrópu|CEST]]
| utc_hliðrun_sumartími = +2
| póstnúmer_gerð = Póstnúmer
| póstnúmer = 71000
| svæðisnúmer = +387 33
| vefsíða = {{URL|https://www.sarajevo.ba/}}
}}
}}
[[Mynd:Location Sarajevo.png|right|200px|thumb|Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.]]
[[Mynd:Location Sarajevo.png|right|200px|thumb|Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.]]


'''Sarajevó''' (með [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]: '''Сарајево'''; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|framburður]]: ['sarajɛʋɔ]) er [[höfuðborg]] og stærsti [[þéttbýliskjarni]] [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Árið [[2013]] var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 275.000 manns.
'''Sarajevó''' (með [[Kýrillískt letur|kýrillísku letri]]: '''Сарајево'''; [[Alþjóðlega hljóðstafrófið|framburður]]: {{hljóð|bs-Sarajevo.ogg|['sarajɛʋɔ]}}) er [[höfuðborg]] og stærsti [[þéttbýliskjarni]] [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Árið [[2013]] var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 275.000 manns.


Sarajevo er staðsett í [[Sarajevodalur|Sarajevodal]] í [[Bosníuhérað]]i í dínarísku ölpunum. Áin [[Miljacka]] rennur í gegnum borgina.
Sarajevo er staðsett í [[Sarajevodalur|Sarajevodal]] í [[Bosníuhérað]]i í dínarísku ölpunum. Áin [[Miljacka]] rennur í gegnum borgina.
Lína 26: Lína 60:
Mount Igman.JPG
Mount Igman.JPG
</gallery>
</gallery>

{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}

[[Flokkur:Borgir í Bosníu og Hersegóvínu]]
[[Flokkur:Borgir í Bosníu og Hersegóvínu]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]

Nýjasta útgáfa síðan 15. apríl 2024 kl. 23:51

Sarajevó
Сарајево
Fáni Sarajevó
Skjaldarmerki Sarajevó
Sarajevó er staðsett í Bosníu og Hersegóvínu
Sarajevó
Sarajevó
Hnit: 43°51′23″N 18°24′47″A / 43.85639°N 18.41306°A / 43.85639; 18.41306
Land Bosnía og Hersegóvína
Stofnun1461
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriBenjamina Karić
Flatarmál
 • Samtals141,5 km2
Hæð yfir sjávarmáli
550 m
Mannfjöldi
 (2013)
 • Samtals275.524
 • Þéttleiki1.900/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
71000
Svæðisnúmer+387 33
Vefsíðawww.sarajevo.ba
Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.

Sarajevó (með kýrillísku letri: Сарајево; framburður: ['sarajɛʋɔ]) er höfuðborg og stærsti þéttbýliskjarni Bosníu og Hersegóvínu. Árið 2013 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 275.000 manns.

Sarajevo er staðsett í Sarajevodal í Bosníuhéraði í dínarísku ölpunum. Áin Miljacka rennur í gegnum borgina.

Saga Sarajevo er viðburðarík. Árið 1885 varð Sarajevo fyrsta borg Evrópu og önnur borg í heimi til að taka í notkun rafrænt sporvagnakerfi í allri borginni. Árið 1914 var Frans Ferdinand erkihertogi af Austurríki myrtur í borginni og varð það kveikjan að fyrri heimsstyrjöldinni. Árið 1984 voru vetrarólympíuleikarnir haldnir í Sarajevo. Árin 1992-1996 ríktu umsátursástand og blóðugt stríð í borginni í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Bosníu og Hersegóvínu. Hátt í 10.000 manns féllu og um 56.000 manns særðust í sprengjuárásum og árásum leyniskyttna á borgara á meðan á umsátrinu stóð, auk þess sem stór hluti borgarinnar var lagður í rúst.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.