(Translated by https://www.hiragana.jp/)
„London Heathrow-flugvöllur“: Munur á milli breytinga - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

„London Heathrow-flugvöllur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Aeroporto de Heathrow
SilvonenBot (spjall | framlög)
Lína 28: Lína 28:
[[he:נמל התעופה לונדון הית'רו]]
[[he:נמל התעופה לונדון הית'רו]]
[[hi:हीथ्रो हवाई अड्डा]]
[[hi:हीथ्रो हवाई अड्डा]]
[[hu:London Heathrow repülőtér]]
[[hu:London-Heathrow-i repülőtér]]
[[id:Bandar Udara Internasional London Heathrow]]
[[id:Bandar Udara Internasional London Heathrow]]
[[it:Aeroporto di Londra-Heathrow]]
[[it:Aeroporto di Londra-Heathrow]]

Útgáfa síðunnar 23. apríl 2009 kl. 09:32

Flugstöðvarbygging 5.

London Heathrow-flugvöllur eða Heathrow (IATA: LHR, ICAO: EGLL) er flugvöllur í London Borough of Hillingdon og er stærsti og fjölsóttasti flugvöllur Bretlands. Hann er þriðji fjölsóttasti flugvöllur heims fyrir alþjóðlega umferð. BAA á og stjórnar flugvellinum, og á og stjórnar sex öðrum flugvöllum á Bretlandi. Heathrow er höfuðstöðvar British Airways, BMI og Virgin Atlantic.

Hann er 22 km vestur af miðbæ Lundúna í sögufrægu sýslunni Middlesex og er með tveimur flugbrautum og fimm flugstöðvarbyggingum. Þar eð flugvöllurinn er vestur af Lundúnum verða flugvélar að fljúga yfir borgina til að lenda á honum.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.