(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Valhneta - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Valhneta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. október 2020 kl. 14:25 eftir Salvor (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. október 2020 kl. 14:25 eftir Salvor (spjall | framlög) (Ný síða: '''Valhneta''' er aldin samnefnds trés af hnotviðarætt sem vex í suðaustanverðri Evrópu og Asíu. Aldinið er hnöttótt,mjúkt og dökk...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Valhneta er aldin samnefnds trés af hnotviðarætt sem vex í suðaustanverðri Evrópu og Asíu. Aldinið er hnöttótt,mjúkt og dökkgrænt og umlykur óslétta hnetu. Grænar valhnetur eru teknar af trjám áður en þær eru fullþroskaðar.