(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Þota - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 30. desember 2020 kl. 00:26 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. desember 2020 kl. 00:26 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Þota er loftfar knúið áfram með þotuhreyflum. Þotur geta flogið mikið hraðar en venjulegar flugvélar og ná þær allt að 10.000 til 15.000 metra hæð.

Orðsifjafræði

[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska orðið þota er nýyrði og er dregið af lýsingarhætti þátíðar sagnarinnar þjóta sem er þotinn.[1]

  1. Íslenska- í senn forn of ný Geymt 23 september 2009 í Wayback Machine bls. 9