(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Assisstenskirkjugarðurinn í Kaupmannahöfn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Assisstenskirkjugarðurinn í Kaupmannahöfn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. maí 2023 kl. 11:50 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. maí 2023 kl. 11:50 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Assistens Kirkegaard er kirkjugarður í Kaupmannahöfn. Íslenskir námsmenn eða embættismenn, sem dóu í Kaupmannahöfn, voru flestir jarðsettir þar, til dæmis Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúruvísindamaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.