(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Tríeste - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tríeste

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. júní 2023 kl. 18:53 eftir Tiesse (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. júní 2023 kl. 18:53 eftir Tiesse (spjall | framlög) (Tenglar: link update)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Tríeste

Tríeste er hafnarborg í norðausturhluta Ítalíu við botn Adríahafs. Borgin stendur á mjórri landræmu sem teygir sig í suðaustur frá landamærum Ítalíu og Slóveníu. Aðeins 30 km sunnar eru landamæri Króatíu. Hún er höfuðstaður héraðsins Fríúlí. Íbúar eru um 205.000 (2018).


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.