(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Derek Walcott - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Derek Walcott

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 27. ágúst 2008 kl. 15:31 eftir TXiKiBoT (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. ágúst 2008 kl. 15:31 eftir TXiKiBoT (spjall | framlög) (robot Bæti við: ro:Derek Walcott)

Derek Alton Walcott (23. janúar 1930) er eitt helsta ljóðskáld enskrar tungu á ofanverðri 20. öld. Hann er einnig leikritahöfundur, leikstjóri og hefur auk þess getið sér gott orð sem listmálari. Derek hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1992.

Derek Walcott fæddist í Castries á Sankti Lúsíu í Karíbahafi. Árið 1949 fór hann í framhaldsnám til Jamaíku og nam þar ensku, frönsku og latínu. Derek stofnaði Trinidad Theater Workshop á eyjunni Trínidad tíu árum seinna, en þar frumsýndi hann leikverk sín á árum áður. Derek hefur kennt skapandi skrif við Boston háskólann (BU) síðustu ár.

Þekktustu ljóðabækur hans eru t.d. hið epíska verk Omeros, sem er yfir 300 blaðsíður, The Star-Apple Kingdom og Another Life sem fjallar um æsku hans á Sankti Lúsíu.

Ljóðabækur

  • (1948) 25 Poems
  • (1949) Epitaph for the Young: Xll Cantos
  • (1951) Poems
  • (1962) In a Green Night: Poems 1948–60
  • (1964) Selected Poems
  • (1965) The Castaway and Other Poems
  • (1969) The Gulf and Other Poems
  • (1973) Another Life
  • (1976) Sea Grapes
  • (1979) The Star-Apple Kingdom
  • (1981) Selected Poetry
  • (1981) The Fortunate Traveller
  • (1983) The Caribbean Poetry of Derek Walcott and the Art of Romare Bearden
  • (1984) Midsummer
  • (1986) Collected Poems, 1948-1984
  • (1987) The Arkansas Testament
  • (1990) Omeros
  • (1997) The Bounty
  • (2000) Tiepolo's Hound
  • (2004) The Prodigal
  • (2007) Selected Poems

Leikrit

  • (1950) Henri Christophe: A Chronicle in Seven Scenes
  • (1951) Harry Dernier: A Play for Radio Production
  • (1953) Wine of the Country
  • (1954) The Sea at Dauphin: A Play in One Act
  • (1957) Ione
  • (1958) Drums and Colours: An Epic Drama
  • (1958) Ti-Jean and His Brothers
  • (1966) Malcochon: or, Six in the Rain
  • (1967) Dream on Monkey Mountain
  • (1970) In a Fine Castle
  • (1974) The Joker of Seville
  • (1974) The Charlatan
  • (1976) O Babylon!
  • (1977) Remembrance
  • (1978) Pantomime
  • (1980) The Joker of Seville and O Babylon!: Two Plays
  • (1982) The Isle Is Full of Noises
  • (1986) Three Plays (The Last Carnival, Beef, No Chicken, and A Branch of the Blue Nile)
  • (1991) Steel
  • (1993) Odyssey: A Stage Version
  • (1997) The Capeman (Textar í samvinnu við Paul Simon)

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.