(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Þota - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Þota er loftfar knúið áfram með þotuhreyflum. Þotur geta flogið mikið hraðar en venjulegar flugvélar og ná þær allt að 10.000 til 15.000 metra hæð.

Orðsifjafræði

Íslenska orðið þota er nýyrði og er dregið af lýsingarhætti þátíðar sagnarinnar þjóta sem er þotinn.[1]

Tengt efni

Heimildir

  1. Íslenska- í senn forn of ný Geymt 23 september 2009 í Wayback Machine bls. 9