(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Bodø (borg) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bodø (borg)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Bodø.

Bodø er höfuðborg í samnefndu sveitarfélagi í Nordland-fylki í Norður-Noregi. Íbúar eru um 41.000 (2018). Hún er rétt norðan heimskautsbaugs og er nefnd eftir bænum Boðvin. Bodø/Glimt er knattspyrnufélag borgarinnar. Norski herinn hefur lengi verið með herstöð í Bodö.

Í seinni heimstyrjöldinni eyðilagði þýski flugherinn, Luftwaffe, meira en helminginn af öllum bænum. Þá misstu 3.500 manns heimili sín og 15 létust. Þessi atburður gerðist 27. maí, árið 1940. Á þeim tíma var íbúafjöldi bæjarins 6.000.

Bodö var ein af Menningarborgum Evrópu 2024.