Fáni Salómonseyja
Útlit
Fáni Salómonseyja er samanstendur af grænum og ljósbláum þríhyrningum sem skiljast að af gulum borða frá neðra vinstri horni til efra hægri hornsins.
Í ljósbláa hálfkassanum eru fimm hvítar stjörnur. Stjörnurnar fimm tákna þá fimm (helstu) eyjaklasa sem mynda Salómonseyjar. Græni liturinn táknar grasið og jörðina, sá blái hafið og sá guli sólina. Hlutföll eru 1:2.
Fáninn tók formlega gildi 18 nóvember 1977.