(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Klettaburkni - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Klettaburkni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Ástand stofns

Virðist öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Polypodiales
Ætt: Klettaburknaætt (Aspleniaceae)
Ættkvísl: Asplenium
Tegund:
A. viride

Tvínefni
Asplenium viride
Huds.
Klettaburkni í náttúrulegu búsvæði í Þýskalandi

Klettaburkni, fræðiheiti Asplenium viride er með grænum miðstreng sem hjálpar til við að greina hann frá álíkum og skyldri tegund; svartburkna, Asplenium trichomanes.


Vistfræði

A. viride er upprunaleg tegund í norður og vestur Norður-Ameríka og norður Evrópu og Asíu. þetta er smávaxinn klettaburkni, og vex á kalkríkum klettum. Hann er tvílitna, með n = 36, og myndar kynblendinga við Asplenium trichomanes sem heitir Asplenium × adulterinum, og hefur fundist á Vancouver-eyju, British Columbia.

Tilvísanir

Ytri tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.