Nazareth (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Nazareth
Upplýsingar
UppruniFáni Skotlands Skotland
Ár1968 – í dag
StefnurRokktónlist
ÚtgefandiEagle Records
Meðlimirsjá Meðlimir

Nazareth er skosk rokkhljómsveit sem var stofnuð á 7. áratug síðustu aldar. Þekktasta útgáfa hennar er Love Hurts sem kom út árið 1975 en sjálf átti sveitin rokkslagara á borð við Broken Down Angel og Bad, bad boy.

Meðlimir

1968 - 1979
1979 - 1980
  • Dan McCafferty - söngur
  • Manny Charlton - gítar
  • Zal Cleminson - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Darrell Sweet - trommur
1980 - 1983
  • Dan McCafferty - söngur
  • Manny Charlton - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Darrell Sweet - trommur
  • John Locke - hljómborð
1983 - 1984
  • Dan McCafferty - söngur
  • Manny Charlton - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Darrell Sweet - trommur
  • Billy Rankin - hljómborð
1984 - 1990
  • Dan McCafferty - söngur
  • Manny Charlton - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Darrell Sweet - trommur
1990 - 1991

Hljómsveitin spilaði ekki að staðaldri

1991 - 1994
  • Dan McCafferty - söngur
  • Billy Rankin - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Darrell Sweet - trommur
1994 - 1999
1999 – í dag
  • Dan McCafferty - söngur
  • Jimmy Murrison - gítar
  • Pete Agnew - bassi
  • Lee Agnew - trommur