(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Tugþraut - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tugþraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Tugþraut er íþróttagrein samsett úr tíu greinum: Þremur hlaupum (100 m, 400 m, 1500 m), 110 m grindahlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, hástökki, langstökki og stangarstökki.

Ásamt ættingjum sínum sjöþraut og fimmtarþraut er um að ræða einu frjálsíþróttagreinina þar sem árangurinn er ekki einfaldur út af fyrir sig heldur reiknaður yfir í stig.

Í tugþraut er keppt á tveimur dögum í fastri röð.

  • Dagur 1:
    • 100 metra hlaup
    • langstökk
    • kúluvarp
    • hástökk
    • 400 metra hlaup
  • Dagur 2:
    • 110 metra grindarhlaup
    • kringlukast
    • stangarstökk
    • spjótkast
    • 1500 metra hlaup