1201
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1201 (MCCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Júlí - Messudagur Jóns Ögmundssonar biskup (3. mars) lögtekinn á Alþingi.
- 14. október - Guðmundur Arason prestur á Víðimýri kjörinn til biskups á Hólum.
- Klaustrið í Hítardal lagðist af.
Fædd
Dáin
- Brandur Sæmundsson, Hólabiskup (f. um 1120).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Ríga fékk borgarréttindi.
- Fjórða krossferðin hófst (1201 - 1204).
- Valdimar hertogi af Slésvík (síðar Valdimar sigursæli lagði Holtsetaland undir sig.
Fædd
- 9. október - Robert de Sorbon, guðfræðingur og stofnandi Sorbonne-háskóla (d. 1274).
- Jóhann Sörkvisson, Svíakonungur (d. 1222).
- 30. maí - Teóbeld 4., greifi af Champagne (d. 1253).
- Ladislás 3. Ungverjalandskonungur (d. 1205).
- Alix, hertogaynja af Bretagne (d. 1221).
Dáin
- 21. mars - Absalon erkibiskup Dana, „faðir“ Kaupmannahafnar (f. um 1128).
- 24.maí - Teóbald 3., greifi af Champagne (f. 1179).
- 29. júlí - Agnes af Meraníu, drottning Frakklands, kona Filippusar 2.
- 5. september - Konstansa, hertogaynja af Bretagne (f. 1161).