(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Andvari - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Andvari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andvari er dvergur í norrænni goðafræði. Hann á óheillahringinn Andvaranaut sem gat hjálpað eiganda sínum að finna gull.

Andvari býr undir fossi og getur breytt sér í fisk (geddu) að vild. Eitt sinn gómar Loki Laufeyjarson hann sem geddu og neyðir Andvara til að gefa sér gull sitt og hringinn sinn. Andvari kastar þá bölvun á þessa gripi sína.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.