Arthur Evans
Útlit
Arthur John Evans (1851 - 1941) var breskur fornleifafræðingur sem varð frægur fyrir uppgötvanir á mínóísku menningunni á Krít. Hann fór fyrir fornleifauppgrefti og rannsóknum á minóísku konungshöllinni við Knossos á Krít við upphaf 20. aldar.