(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Bismarck-haf - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bismarck-haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Bismarck-haf

Bismarck-haf er hafsvæði í vestanverðu Kyrrahafi norðaustan við Papúu Nýju-Gíneu og sunnan við Bismarck-eyjar og Admiralty-eyjar. Í suðvestri markast hafið af Papúu Nýju-Gíneu og í suðaustri af Nýja Bretlandi. Hafið (og eyjarnar) er nefnt eftir þýska kanslaranum Otto von Bismarck.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.