(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Borgarfjarðarsveit - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Borgarfjarðarsveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarfjarðarsveit

Borgarfjarðarsveit var sveitarfélag inn af Borgarfirði. Það varð til 7. júní 1998 við sameiningu 4 hreppa: Andakílshrepps, Hálsahrepps, Reykholtsdalshrepps og Lundarreykjadalshrepps.

Borgarfjarðarsveit var 270 km² að stærð og íbúar 732 talsins (1. desember 2005). Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður, ferðaþjónusta og önnur þjónustustörf.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Borgarfjarðarsveit Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.