Carrefour
Útlit
Carrefour | |
Stofnað | 1959 |
---|---|
Staðsetning | Massy, Frakkland |
Lykilpersónur | Alexandre Bompard |
Starfsemi | Dreifing og smásala |
Tekjur | €78,60 miljarðar (2020) |
Starfsfólk | 321.383 |
Vefsíða | www.carrefour.com |
Carrefour er frönsk verslunarkeðja með höfuðstöðvar í Massy, Frakklandi. Þeir voru fyrstir, 1963, til að opna risastóra matvöruverslun og deildaverslun undir sama þaki.
Árið 1999 var hún stærsti dreifingaraðilinn í Evrópu og eftir sameiningu við Promodès 2013 varð það þriðja veltumesta fyrirtækið í heiminum, á eftir bandarísku samsteypunni Walmart. Árið 2016 féll það niður í 6. sæti á heimsvísu, að sögn Deloitte vegna nýrra rekstarforma: stórmarkaða, nálægum verslunum og vöruhúsaklúbbum[1].