Columbus (Ohio)
Útlit
Columbus er höfuðborg og stærsta borg Ohio-ríkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt 14. stærsta borg landsins með um 900 þúsund íbúa (2019). Borgin var stofnuð árið 1812 og varð höfuðborg ríkisins fjórum árum síðar.
Columbus er höfuðborg og stærsta borg Ohio-ríkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt 14. stærsta borg landsins með um 900 þúsund íbúa (2019). Borgin var stofnuð árið 1812 og varð höfuðborg ríkisins fjórum árum síðar.