Deyfing
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Deyfing er þegar tilfinningum eða sársaukum er firrt um stundarsakir. Til dæmis er sjúklingi gefið deyfingarlyf áður en að verða fyrir uppskurð svo að það komi enginn sársauki fyrir hann. Til eru nokkrar tegundir af deyfingu. Þær helstu eru:
- svæfing — þar sem svæfingarlyf eru notuð um allan líkamann og maður fer í róun
- staðdeyfing — þar sem einum líkamshluta er gefið deyfingarlyf
- mænudeyfing — þar sem verður deyft allt neðan að bringunni
Tilfinningaleysi, minnisleysi og lömun koma fyrir mann þegar hann er í deyfingu.