Fáni Dóminíska lýðveldisins
Útlit
Fáni Dóminíska lýðveldisins hefur verið í formlegri notkun sem þjóðfáni síðan 1844. Fánahönnunin er eignuð Juan Pablo Duarte, leiðtöga frelsishreyfingarinnar La Trinitaria, sem klauf landið frá Haítí 1844 en Dóminíska lýðveldið var hernumið af Haítí á árunum 1820-1844.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Politikens flagbog – 300 nationale og internationale flag ISBN 87-567-6303-4