(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Fræðiheiti - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fræðiheiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fræðiheiti eða fagheiti er heiti notað yfir eitthvað í einhverri fræðigrein. Stundum eru fræðiheiti búin til með kerfisbundnum hætti. Dæmi um slíkt nafnakerfi eru tvínefni lífvera í líffræði sem Carl von Linné gerði vinsæl.

Dæmi um kerfisbundin fræðiheiti

[breyta | breyta frumkóða]