(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Framandsteinn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Framandsteinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framandsteinn (eða hnyðlingur) er í bergfræði steinn sem verður innlyksa í öðrum steini meðan sá síðarnefndi er að myndast. Hugtakið er nær eingöngu notað um steina sem festast inni í storkubergi, en hugtakið mætti einnig nota um steina sem festast inni í setbergi.

Bergmolar sem hafa brotnað úr veggjum gosrása eða kvikuhólfa og borist upp með kvikunni. Molarnir eru oftast nær af annarri bergtegund en sjálf kvikan.

Uppruni og útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Hnyðlingar eru af öllum gerðum bergtegunda. Gabbróhnyðlingar eru algengasti hér á landi en einnig hafa fundist granófýrhnyðlingar.