Hericium
Útlit
Hericium | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Hericium coralloides (Scop.) Pers. (1794) |
Hericium[1] er ættkvísl ætisveppa af broddkóralsbálki[2]. Flestir þeirra eru taldir mjög góðir matsveppir.[3] Í Austurlöndum fjær eru þeir auk þess taldir hafa mikinn lækningamátt.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Hericium eru víða á norðurhveli, en ekki algengir vegna skógnýtingar. Auðvelt er hinsvegar að rækta flesta þeirra.
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Fræðiheitið "Hericium" þýðir broddgöltur á latínu.[4]
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]Hericium eru einna skyldastir hneflum, og er nú jafnvel taldir til þeirra (Russulales).[5][6]
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Mynd | Fræðiheiti | Lýsing | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Hericium abietis | Finnst á dauðum viði barrtrjáa, sérstaklega þin og degli. | Norður-Ameríka | |
Hericium alpestre | Evrópsk tegund sem líkist H. coralloides en var staðfest sem aðskilin tegund 1983. Finnst í fjallendi, vanalega á nýföllnum bolum og stubbum þintegunda. Gró eru 5–6.5 til 4.5–5.5 µm.[7][8] | Slóvenía | |
Hericium americanum | Aðallega á viði lauftrjáa, sjaldan á barrtrjám | Norður-Ameríka | |
Hericium bharengense[9] | Sikkim Himalaja (Indland) | ||
Hericium botryoides | Hefur fundist á Quercus myrsinifolia. | Sapporo,Japan | |
Hericium cirrhatum | Sveppaldinið greinist í skeljalaga hettur.[10] | suður Englandi | |
Hericium clathroides | Evrópa | ||
Hericium coralloides | Hefur fundist á beyki (Fagus sylvatica) og þin. Gró eru 3.5–5 til 3–4 µm.[7] | Útbreiddur í Evrópu | |
Hericium erinaceus | Hefur fundist á lifandi eik og beyki.[7] | Norður-Ameríka, Evrópa og Asía | |
Hericium rajchenbergii | Argentina[11] | ||
Hericium yumthangense[12] | Indland: Sikkim |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 187. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Paul Stamets - Growing Gourmet and Medicinal Mushrooms (1996, ISBN 1-58008-175-4) bls 387
- ↑ Spore Print Geymt 9 október 2011 í Wayback Machine, Quarterly Newsletter of the Edmonton Mycological Society
- ↑ Larsson E, Larsson KH (2003). „Phylogenetic relationships of russuloid basidiomycetes with emphasis on aphyllophoralean taxa“. Mycologia. 95 (6): 1035–65. doi:10.2307/3761912. JSTOR 3761912. PMID 21149013.
- ↑ Miller SL, Larsson E, Larsson KE, Verbeken A, Nuytinck J (2006). „Perspectives in the new Russulales“. Mycologia. 98 (6): 960–70. doi:10.3852/mycologia.98.6.960. PMID 17486972.
- ↑ 7,0 7,1 7,2 Hallenberg N. (1983). „Hericium coralloides and H. alpestre (Basidiomycetes) in Europe“. Mycotaxon. 18 (1): 181–89.
- ↑ Kiyashko AA; Zmitrovich IV (2013). „Hericium alpestre Pers“ (PDF). Red Book of Karachaevo-Cherkessia: 212.
- ↑ Das K; Stalpers J; Eberhardt U (2011). „A new species of Hericium from Sikkim Himalaya (India)“. Cryptogamie Mycologie. 32 (3): 285–93. doi:10.7872/crym.v32.iss3.2011.285.
- ↑ Pegler DN., D.N. (2003). „Useful fungi of the world: the monkey head fungus“. Mycologist. 17 (3): 120–21. doi:10.1017/S0269915X03003069.
- ↑ Hallenberg N; Nilsson RH; Robledo G (2012). „Species complexes in Hericium (Russulales, Agaricomycota) and a new species - Hericium rajchenbergii - from southern South America“. Mycological Progress. 12 (2): 413–20. doi:10.1007/s11557-012-0848-4.
- ↑ Das K; Stalpers JA; Stielow JB (2014). „Two new species of hydnoid-fungi from India“. IMA Fungus. 4 (2): 359–69. doi:10.5598/imafungus.2013.04.02.15. PMC 3905948. PMID 24563842.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hericium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hericium erinaceus.