(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Huperzia - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Huperzia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Huperzia
Huperzia selago í Austurríki
Huperzia selago í Austurríki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Jafnar (Lycopodiophyta)
Flokkur: Lycopodiopsida
Ættbálkur: Jafnabálkur (Lycopodiales)
Ætt: Jafnaætt (Huperziaceae)
Ættkvísl: Huperzia
Bernh.
Tegundir

Um 400 tegundir; sjá texta

Huperzia er ættkvísl af jafnaætt. Hún var áður talin til hinnar skyldu tegundar Lycopodium. Ein tegund; skollafingur er algeng á Íslandi

Ættkvíslin er með heimsútbreiðslu, með um 400 tegundir. Sumir grasaftæðingar vilja skifta henni upp í tvær ættkvíslir, Huperzia sem innihéldi 10-15 tegundir sem væru frá tempraða til heimskautabeltinu, og hinar í Phlegmariurus, að mestu í hitabelti til heittempraða beltisins og aðallega ásetar. Huperzia og ættingjar eru stundum settar í ættina Huperziaceae í sumum flokkunum, eða í útvíkkaða Lycopodiaceae samkvæmt öðrum.

Valdar tegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Huperzia serrata (Thunb.) Trevis“. USDA PLANTS.