Iggy Azalea
Útlit
Iggy Azalea | |
---|---|
Fædd | Amethyst Amelia Kelly 7. júní 1990 |
Störf |
|
Ár virk | 2011–í dag |
Börn | 1 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | Hipphopp |
Útgefandi |
|
Vefsíða | iggyazalea |
Undirskrift | |
Amethyst Amelia Kelly (f. 7. júní 1990), betur þekkt sem Iggy Azalea, er ástralskur rappari. Hún er fædd í Sydney en er uppalin í Mullumbimby. Hún flutti til Bandaríkjanna við 16 ára aldur til að reyna við feril í tónlist. Fyrsta breiðskífan hennar, The New Classic, var gefin út í apríl 2014 eftir að hún skrifaði undir samning hjá Virgin EMI. Á plötunni má finna lagið „Fancy“ með Charli XCX, sem náði fyrsta sæti á Billboard Hot 100.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- The New Classic (2014)
- In My Defense (2019)
- The End of an Era (2021)
Stuttskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Glory (2012)
- Change Your Life (2013)
- iTunes Festival: London 2013 (2013)
- Survive the Summer (2018)
- Wicked Lips (2019)
Blandspólur
[breyta | breyta frumkóða]- Ignorant Art (2011)
- TrapGold (2012)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]