(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Norðvestur-England - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Norðvestur-England

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Norðvestur-Englandi.

Norðvestur-England er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Landshlutinn samanstendur af sýslunum Cumbria, Lancashire, stórborgarsvæðinu Manchester, Merseyside og Cheshire. Íbúafjöldinn er 6.853.200.

Landshlutinn er bundinn af Írlandshafinu í vestri og Pennínafjöllum í austri. Norðvestur-England spannar frá skosku landmælin nyrðra til fjallanna í Wales syðra. Hæsti punkturinn í landshlutanum (og líka hæsti punkturinn á Englandi) er Scafell Pike í Cumbria, sem er 978 m yfir sjávarmáli.

Það eru tvö stór þéttbýli sem beina að Manchester og Liverpool. Þessi þéttbýli ná yfir suðurhluta landshlutsins og eru líka stærstu íbúamiðstöðvar á Norðvestur-Englandi. Norðurhlutar svæðisins, með Lancashire og Cumbria, eru almennt strjálbýlir.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.