Oksveppir
Útlit
Asksveppir | ||||
---|---|---|---|---|
Nærmynd af gróhirslum oksvepps sem vex á ferskju.
| ||||
Vísindaleg flokkun | ||||
| ||||
Flokkar | ||||
Oksveppir (latína: Zygomycota) er úrelt skipting sveppa sem ekki eiga sameiginlegan forföður. Nú tilheyra oksveppir tveimur fylkingum, Mucoromycota og Zoopagomycota.[1]
Um það bil 1060 tegundir oksveppa eru þekktar.[2] Flestar þeirra lifa í jarðvegi eða á rotnandi dýra- og jurtaleifum. Sumar tegundir eru sýklar á plöntum, skordýrum og smádýrum, en aðrar lifa í samlífi við plöntur.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Spatafora, Joseph W.; Chang, Ying; Benny, Gerald L.; Lazarus, Katy; Smith, Matthew E.; Berbee, Mary L.; Bonito, Gregory; Corradi, Nicolas; Grigoriev, Igor (2016). „A phylum-level phylogenetic classification of zygomycete fungi based on genome-scale data“. Mycologia. 108 (5): 1028–1046. doi:10.3852/16-042. ISSN 0027-5514. PMC 6078412. PMID 27738200.
- ↑ David Krogh (2011). Biology: A Guide to the Natural World. ISBN 978-0-321-61655-5.
- ↑ Biology of plants. 2005. ISBN 978-0716762843.