(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Ostaskeri - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Ostaskeri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ostaskeri

Ostaskeri (sjaldan osthefill) er áhald notað til að skera ost. Norðurmaðurinn og trésmiðurinn Thor Bjørklund frá Lillehammer fékk einkaleyfi á honum árið 1925. Byrjað var að selja þá árið 1927. Hönnunin er byggð á heflinum eins og smiðir nota. Þess konar ostaskeri er helst notaður í Norðurlöndunum, Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi og Sviss. Ástæðan á því er að í þessum löndum er ostur skorinn áður en hann er borðaður og þar fást harðir ostar sem henta ostaskerum vel.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.