(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Persepólis - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Persepólis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðahliðið í Persepólis.

Persepólis (úr grísku, Περσέπολις; fornpersneska: 𐎱𐎠𐎼𐎿, Pārsa), stundum nefnd Persaborg eða Persagarður á íslensku, var höfuðborg Akkamenídaveldisins, um 550-330 f.Kr. Borgarrústirnar eru 60 km norðaustan við írönsku borgina Shiraz í Farshéraði. Elstu mannvistarleifar í borginni eru frá 515 f.Kr. Borgin var skráð á Heimsminjaskrá UNESCO árið 1978.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.