Roblox
Útlit
Framleiðsla | Roblox Corporation |
Sköpun | |
Leikstjórn | David Baszucki og Erik Cassel |
Tæknileg gögn | |
https://www.roblox.com/ | |
Roblox er leikjaveita fyrir fjölnotendanetleiki og leikjagerðarumhverfi þar sem notendur geta hannað eigin leiki og spilað leiki sem aðrir notendur hafa búið til. Roblox var skapaður í 2004 eftir David Baszucki og Erik Cassel, og kom út í 2006.[1] Leikjaveitan hýsir ýmis konar leiki og sýndarheima sem notendur hafa búið til. Í ágúst 2019 voru um 100 milljón notendur á mánuði á Roblox.[2]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sidhwani, Priyansh (12. mars 2021). „The History Of Roblox : From 2004 Until Now“. TechStory (bandarísk enska). Sótt 7. mars 2022.
- ↑ „Roblox User and Growth Stats 2022“. Backlinko (bandarísk enska). 24. febrúar 2021. Sótt 7. mars 2022.