(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Smjörsýra - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Smjörsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smjörsýra

Smjörsýra (CH3CH2CH2-COOH) er fituleysanleg karboxýlsýra sem meðal annars finnst í jarðvegi, fóðri og saur. Hún er afurð smjörsýrugerla og af henni er einkennandi lykt; oft nefnd súrheyslykt út af rangri gerjun í slíku heyi.

IUPAC nafn smjörsýru er Butanoic acid

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.