(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Spjall:Spekistefna - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Spjall:Spekistefna

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sýnist það réttara að bæta við en eyða. 89.160.143.6 19. desember 2018 kl. 01:50 (UTC)[svara]

Íslenskt heiti

[breyta frumkóða]

Er ekki til eitthvað annað orð yfir þetta á íslensku? Hvað segja guðfræðingar? TKSnaevarr (spjall) 20. desember 2018 kl. 00:23 (UTC)[svara]

Þetta er svo sjaldgæft hugtak að það var aldrei þýtt. Talað er um Gnostík, Gnostíker, Gnostískt, Gnostisisma þegar vísað var til þessarar stefnu. Í öðrum samhengjum þýðir orðið „dulspeki“, mér þykir ekkert að því að nota dulspeki líka fyrir þetta. – Þjarkur (spjall) 20. desember 2018 kl. 01:22 (UTC)[svara]
Dulspeki er notað fyrir annað, þannig að líklegast er þá betra að halda núverandi nafni síðunnar. TKSnaevarr (spjall) 20. desember 2018 kl. 02:25 (UTC)[svara]
Gnóstíkastefna er það sem ég fann að orðabækur og eitthvað af fræðifólk eru að nota, þó ekki alltaf né öll, enda þetta sjaldan til umfjöllunar í íslenskum ritum sýnist mér. En ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi mikið lesið um Gnostisma þá hefur það allt verið á ensku. Þau sem ég þekki notum hugtakið Gnostismi og Gnosti eða Gnostiker yfir einstakling, en það er allt í samtölum. Vildi þó ekki ákveða þetta sjálfur þar sem ég er ekki hlutlaus sökum áhuga míns á efninu og tók því orðabókina á þetta. Finnst þetta þó vont orð en vil eftirláta öðrum að breyta því þar sem ég er ekki hlutlaus. En það má ekki rugla saman Gnostisma og dulspeki. Dulspeki er mikið mun stærra regnhlífarhugtak og stundum, en ekki alltaf, er Gnostismi settur þar undir ásamt mörgu öðru. Dulspeki er eiginlega hálfgert vandræðahugtak þar sem fólk leggur svo mismunadi skilning í það, en Gnostismi hefur alveg verið skilgreindur. Bragi H (spjall) 25. desember 2018 kl. 13:49 (UTC)[svara]
Ég sé að í nýlegri bók Sverris Jakobssonar, Kristur: Saga hugmyndar, er orðið spekihyggja notað yfir gnóstikisma. Mér finnst það ágætt orð og ég geri ráð fyrir að það njóti einhverrar viðurkenningar innan fræðasamfélagsins fyrst það er í bókinni. Á ég að færa greinina á heitið Spekihyggja?