(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Spjall:Uppstigningardagur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Spjall:Uppstigningardagur

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nokkrar glósur

[breyta frumkóða]

Saga daganna bls. 90-95 Minningarathöfn um himnaför var fyrst á hvítasunnu. Hét á Íslandi um tíma Helga Þórsdag en náði ekki fótfesti þar sem þá þegar var byrjað að nota orðið fimmtudagur. Ascensio hét uppstige í fornensku. Himmelfahrt á þýsku, sbr. dönsku og sænsku, himmelfartsdag og Kristi himmelfärdsdag. 212.30.225.89 29. maí 2013 kl. 15:20 (UTC)[svara]