Vopnafjarðarhreppur
Útlit
Vopnafjarðarhreppur | |
---|---|
Hnit: 65°45′N 14°50′V / 65.750°N 14.833°V | |
Land | Ísland |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Þéttbýliskjarnar | Vopnafjörður |
Stjórnarfar | |
• Sveitarstjóri | Sara Elísabet Svansdóttir |
Flatarmál | |
• Samtals | 1.903 km2 |
• Sæti | 17. sæti |
Mannfjöldi (2024) | |
• Samtals | 650 |
• Sæti | 43. sæti |
• Þéttleiki | 0,34/km2 |
Póstnúmer | 690 |
Sveitarfélagsnúmer | 7502 |
Vefsíða | vopnafjardarhreppur |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vopnafjarðarhreppur.
Vopnafjarðarhreppur er sveitarfélag í Norður-Múlasýslu á Austurlandi við Vopnafjörð, sem er breiður fjörður og samnefndur bær.
Sveitarstjórar
[breyta | breyta frumkóða]- Sara Elísabet Svansdóttir, 2020–
- Þór Steinarsson, 2018–2020
- Ólafur Áki Ragnarsson, 2014–2018
- Þorsteinn Steinsson, 1998–2014
- Vilmundur Gíslason, 1990–1998
- Sveinn Guðmundsson, 1984–1990
- Kristján Magnússon, 1974–1984
- Haraldur Gíslason, 1967–1974
- Guðjón Ingi Sigurðsson, 1966–1967
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Um Vopnafjörð á vef ferðamálasamtaka Austurlands Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
- Fréttir frá Vopnafirði Geymt 13 apríl 2021 í Wayback Machine
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.