(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Vopnafjarðarhreppur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vopnafjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vopnafjarðarhreppur
Skjaldarmerki Vopnafjarðarhrepps
Staðsetning Vopnafjarðarhrepps
Staðsetning Vopnafjarðarhrepps
Hnit: 65°45′N 14°50′V / 65.750°N 14.833°V / 65.750; -14.833
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarVopnafjörður
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriSara Elísabet Svansdóttir
Flatarmál
 • Samtals1.903 km2
 • Sæti17. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals650
 • Sæti43. sæti
 • Þéttleiki0,34/km2
Póstnúmer
690
Sveitarfélagsnúmer7502
Vefsíðavopnafjardarhreppur.is

Vopnafjarðarhreppur er sveitarfélag í Norður-Múlasýslu á Austurlandi við Vopnafjörð, sem er breiður fjörður og samnefndur bær.

Sveitarstjórar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sara Elísabet Svans­dóttir, 2020–
  • Þór Stein­arsson, 2018–2020
  • Ólafur Áki Ragn­arsson, 2014–2018
  • Þorsteinn Steinsson, 1998–2014
  • Vilmundur Gíslason, 1990–1998
  • Sveinn Guðmundsson, 1984–1990
  • Kristján Magnússon, 1974–1984
  • Haraldur Gíslason, 1967–1974
  • Guðjón Ingi Sigurðsson, 1966–1967
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.