Yvonne Strahovski
Yvonne Strahovski | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Yvonne Strezechowski 30. júlí 1982 |
Helstu hlutverk | |
Sarah Walker í Chuck (sjónvarpsþáttur) |
Yvonne Strahovski (fædd 30. júlí 1982) er áströlsk leikkona. Hún hefur birst í nokkrum áströlskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum en er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sarah Walker í þáttunum Chuck.
Æska
[breyta | breyta frumkóða]Strahovski fæddist í Marobubra, í úthverfi Sydney, sem Yvone Strezechowski og á hún pólska foreldra sem höfðu flúið Pólland. Stafsetning nafns hennar þótti of erfið og varð Yvonne Strahovski leikaranafn hennar þegar hún byrjaði að leika í Chuck og fann framleiðandanum Josh Schwartz það best fyrir hennar sakir að breyta nafninu en það varð einnig auðveldara að bera nafnið hennar fram.
Yvonne gekk í Santa Sabina menntaskólann í Strathfield. Hún útskrifaðist úr háskólanum í Vestur-Sydney með B.A. gráðu í framkomu.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Yvonne talar reiprennandi pólsku og notaði þá kunnáttu í þáttunum „Chuck Versus the Wookiee“, „Chuck Versus the Three Words“ og „Chuck Versus the Honeymooners“. Þrátt fyrir að hún leiki Ameríkana í þáttunum talaði hún með miklum áströlskum hreim í „Chuck Versus the Ex“.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Yvonee átti í sambandi við ástralska leikarann Matt Doran á árunum 2006-2007.
Árið 2009 varð hún í 94. sæti á lista Maxim yfir 100 heitustu konur í heimi.
Hlutverk
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]ÁR | KVIKMYND | HLUTVERK | A.T.H. |
---|---|---|---|
2007 | Gone | Sondra | sem Yvonne Strzechowski |
Persons Of Interest | Lara | sem Yvonne Strzechowski | |
2008 | The Plex | Sarah | |
The Canyon | Lori | Útgáfudagur: 23. október 2009 | |
2009 | I Love You Too | Alice | í upptöku |
Love and Mortar | í upptöku | ||
Shadows from the Sky | Jill |
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]ÁR | ÞÁTTARÖÐ | HLUTVERK | ÞÁTTUR/ÞÆTTIR | A.T.H. |
---|---|---|---|---|
2004 | Double the Fist | Suzie | Einn | Þáttur: "Fear Factory" |
2005-2006 | headLand | Freya Lewis | 13 | |
2007 | Sea Patrol | Martina Royce | Einn | Þáttur: "Cometh the Hour" |
2007 - 2012 | Chuck | Sarah Walker | 91 | |
2012 | Dexter | Hannah Mckay |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Yvonne Strahovski“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2009.