dalur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dalur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Dalur er sá þáttur landslags þar sem aflíðandi láglendi er inni á milli fjalla eða hæðarbakka. Brattari dalir kallast gljúfur eða gil og eru þeir oftast sorfnir vegna árfarvegs.
- Framburður
dalur | flytja niður ››› - IPA: [ˈtaːlʏr̥], [ˈtaːlʏr]
- Andheiti
- [1] fjall
- Dæmi
- [1] Flestir dalir á Íslandi eru jökulsorfnir og því með U-laga þversniði.[1] Aðrir hafa V-laga þversnið.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
[1] „Dalur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
- Icelandic Online Dictionary and Readings „dalur “
- Íslensk nútímamálsorðabók „dalur“
- Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „dalur “
Heimildir:
- ↑ Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson. Jarðargæði - jarðfræði NÁT 113. Iðnú, 2003. , bls 226