(Translated by https://www.hiragana.jp/)
dalur - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu Fara í innihald

dalur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dalur dalurinn dalir dalirnir
Þolfall dal dalinn dali dalina
Þágufall dal dalnum dölum dölunum
Eignarfall dals dalsins dala dalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dalur (karlkyn); sterk beyging

[1] Dalur er sá þáttur landslags þar sem aflíðandi láglendi er inni á milli fjalla eða hæðarbakka. Brattari dalir kallast gljúfur eða gil og eru þeir oftast sorfnir vegna árfarvegs.
Framburður
 dalur | flytja niður ›››
IPA: [ˈtaːlʏr̥], [ˈtaːlʏr]
Andheiti
[1] fjall
Dæmi
[1] Flestir dalir á Íslandi eru jökulsorfnir og því með U-laga þversniði.[1] Aðrir hafa V-laga þversnið.

Þýðingar

Tilvísun

[1] Dalur er grein sem finna má á Wikipediu.

  • Icelandic Online Dictionary and Readings „dalur
  • Íslensk nútímamálsorðabók „dalur“
  • Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „dalur

Heimildir:

  1. Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson. Jarðargæði - jarðfræði NÁT 113. Iðnú, 2003. , bls 226