sanngjarn
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „sanngjarn/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sanngjarn | sanngjarnari | sanngjarnastur |
(kvenkyn) | sanngjörn | sanngjarnari | sanngjörnust |
(hvorugkyn) | sanngjarnt | sanngjarnara | sanngjarnast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sanngjarnir | sanngjarnari | sanngjarnastir |
(kvenkyn) | sanngjarnar | sanngjarnari | sanngjarnastar |
(hvorugkyn) | sanngjörn | sanngjarnari | sanngjörnust |
Lýsingarorð
sanngjarn (karlkyn)
- [1] réttlátur
- Andheiti
- [1] ósanngjarn
- Dæmi
- [1] „Í annað sinn þennan dag hugsaði hún með sér að lífið væri ekki sanngjarnt.“ (Krúnuleikar, George R.R. Martin : [bls. 82 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sanngjarn “