(Translated by https://www.hiragana.jp/)
sanngjarn - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu Fara í innihald

sanngjarn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sanngjarn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sanngjarn sanngjarnari sanngjarnastur
(kvenkyn) sanngjörn sanngjarnari sanngjörnust
(hvorugkyn) sanngjarnt sanngjarnara sanngjarnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sanngjarnir sanngjarnari sanngjarnastir
(kvenkyn) sanngjarnar sanngjarnari sanngjarnastar
(hvorugkyn) sanngjörn sanngjarnari sanngjörnust

Lýsingarorð

sanngjarn (karlkyn)

[1] réttlátur
Andheiti
[1] ósanngjarn
Dæmi
[1] „Í annað sinn þennan dag hugsaði hún með sér að lífið væri ekki sanngjarnt.“ (Krúnuleikar, George R.R. MartinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Krúnuleikar, George R.R. Martin: [bls. 82 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sanngjarn