(Translated by https://www.hiragana.jp/)
spjót - Wikiorðabók, frjálsa orðabókin byggð á wiki-kerfinu Fara í innihald

spjót

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spjót“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spjót spjótið spjót spjótin
Þolfall spjót spjótið spjót spjótin
Þágufall spjóti spjótinu spjótum spjótunum
Eignarfall spjóts spjótsins spjóta spjótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Suðurafrískur hermaður með spjót.

Nafnorð

spjót (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Spjót er lag- og kastvopn sem notað er í hernaði og til veiða. Spjót eru langt skaft (venjulega úr viði) með yddum enda eða oddi úr tinnu eða málmi.
Yfirheiti
[1] vopn
Afleiddar merkingar
[1] spjótkast
Sjá einnig, samanber
atgeir
Dæmi
[1] Spjót voru algengustu vopnin frá því á bronsöld þar til nútímaskotvopn komu til sögunnar.

Þýðingar

Tilvísun

Spjót er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spjót