(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipedíu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að í sameiningu

Á hinni íslensku Wikipedíu eru nú 58.771 greinar.

Grein mánaðarins

Spaugstofan var íslenskur grín-sjónvarpsþáttur sem var sýndur á RÚV frá 1989 til 2010 og á Stöð 2 frá 2010 til 2014. Þættirnir urðu 472 talsins. Þessir þættir gerðust á mestu leiti í fréttastofu lítillar sjónvarpsstöðvar sem hét Stöðin. Þátturinn var á dagskrá á laugardagskvöldum og gekk yfirleitt út á að sýna atburði liðinnar viku í spaugilegu ljósi. Spaugstofuna skipuðu þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason og Randver Þorláksson.

Í fréttum

Joe Biden

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Borgarastyrjöldin í Súdan  • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  • Stríð Ísraels og Hamas  • Sýrlenska borgarastyrjöldin

Nýleg andlát: Ismail Haniyeh (31. júlí)  • Nguyễn Phú Trọng (19. júlí)  • Shelley Duvall (11. júlí)  • Jon Landau (5. júlí)


Atburðir 4. ágúst

Vissir þú...

Jigme Khesar Namgyel Wangchuck
Jigme Khesar Namgyel Wangchuck
  • … að sumir stjórnendur áróðursherferða til að breiða út afneitun á loftslagsbreytingum höfðu áður stýrt upplýsingaherferðum tóbaksiðnaðarins til að sannfæra almenning um að tóbaksreykingar hefðu ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks?
  • … að lestarleiðin Bergensbanen í Noregi er sú hæsta með lest í Norður-Evrópu?
  • … að sparisjóðurinn Indó er sá fyrsti og eini sem stofnaður er frá grunni á Íslandi frá árinu 1991?
Efnisyfirlit