(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Námsvefur  forsíða
The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20070927071911/http://nemendur.khi.is/eijonsso/kennsluvefur/forsida.htm

 

 Forsíða

frumulíffæri

efnaskipti

osmósa

flæði

frumuskipting

sjálfspróf

krækjur

kennarasíða

 

 
 
     
  Hvernig líta frumur út og hvernig starfa þær? Hvaða munur er á plöntu- og dýrafrumum? Svör við þessum og fleiri spurningum finnur þú á þessum vef.

 

 
 

Frumur ~ hvað eru þær stórar?

 

 

 

Studying Cells Tutorial

 
 

 

Gerð og hlutverk frumna er mismunandi en þær hafa marga sameiginlega eiginleika, s.s. hvað varðar frumulíffæri og frumustarfsemi. Lítum á nokkrar myndir af mismunandi frumum.

 

Plöntufrumur

Þekjuvefsfrumur úr lauk

Þekjuvefsfrumur úr fagurfífli (daisy)

Dýrafrumur

Taugafrumur

Fósturfrumur

 
     

Síðast uppfært 24.09.2007

Einar Jónsson - einarjo@ismennt.is