(Translated by https://www.hiragana.jp/)
„Kobe Bryant“: Munur á milli breytinga - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

„Kobe Bryant“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: uk:Кобі Браянт
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.2
 
(40 millibreytinga eftir 25 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
{{Körfuknattleiksmaður
[[Mynd:Kobe Bryant Profile.jpg|thumb|right|Kobe Bryant]]
|nafn=Kobe Bryant
'''Kobe Bean Bryant''' (fæddur [[23. ágúst]] [[1978]] í [[Philadelphia]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]]. Hann er 1,97 m á hæð og leikur með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni.
|mynd=[[File:Kobe Bryant 2015.jpg|200px]]
Hann á 2 börn með konu sinni sem hann giftist árið 2001, foreldrar hans voru á móti giftingunni þar sem hún var ekki afrísk-amerísk.
|fullt nafn=Kobe Bean Bryant
|fæðingardagur=23. ágúst 1978
|fæðingarbær=[[Philadelphia]]
|fæðingarland= Bandaríkin
|dánardagur={{dauðadagur og aldur|2020|1|26|1978|8|23}}
|dánarbær=[[Calabasas]], [[Kalifornía|Kaliforníu]]
|dánarland=[[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
|hæð=198 cm
|þyngd=96 kg
|staða=Skotbakvörður
|núverandi lið=
|númer=8, 24
|ár í háskóla=
|háskóli=
|ár=1996-2016
|lið=[[Los Angeles Lakers]]
|landsliðsár=2007-2012
|landslið=Bandaríkin
|landsliðsleikir=26
|mfuppfært=27. janúar 2020
|lluppfært=27. janúar 2020
}}
'''Kobe Bean Bryant''' ([[23. ágúst]] [[1978]] - [[26. janúar]] [[2020]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] sem spilaði með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129176/svali-bjorg-vins-eg-helt-ad-kobe-bry-ant-vaeri-o-daud-legur- Svali Björg­vins: „Ég hélt að Kobe Bry­ant væri ó­dauð­legur“]</ref> Bryant var talinn einn af bestu leikmönnum NBA allra tíma og var hann fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi.


Árið 2006 skoraði Bryant 81 stig í leik á móti [[Toronto Raptors]] en það er næst-hæsta stigaskorið í sögu deildarinnar á eftir 100 stiga leik [[Wilt Chamberlain]].
{{stubbur|æviágrip|íþrótt}}

Bryant lék með landsliði bandaríkjanna frá 2007 til 2012. Hann vann gull með liðinu á Ólympíuleikunum [[Sumarólympíuleikarnir 2008|2008]] og [[Sumarólympíuleikarnir 2012|2012]] auk þess sem hann varð Ameríkumeistari með því árið 2007.

Árið 2018 vann Bryant [[Óskarsverðlaunin]] fyrir stuttmyndina [[Dear Basketball]].<ref>{{cite web|url=http://ew.com/awards/2018/03/04/oscars-kobe-bryant-dear-basketball/|title=Kobe Bryant is officially an Oscar winner|author=|date=|website=ew.com}}</ref><ref>[https://www.ruv.is/frett/astarjatning-kobe-bryants-til-korfuboltans Ástarjátning Kobe Bryants til körfuboltans]</ref>

==Einkalíf==
Bryant átti 4 börn með konu sinni Vanessu Laine Bryant, en þau gengu í hjónaband árið 2001. Foreldrar Kobe voru á móti giftingunni af nokkrum ástæðum, meðal annars þar sem Vanessa var ekki afrísk-amerísk, og voru ekki viðstödd brúðkaupið. Fjölskyldan náði sáttum eftir að fyrsta barn hjónanna fæddist.<ref>[http://www.cupcakemag.com/2012/07/behind-the-famous-name-our-chat-with-vanessa-bryant/ Cupcake Magazine interview with Vanessa Bryant] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130701005437/http://www.cupcakemag.com/2012/07/behind-the-famous-name-our-chat-with-vanessa-bryant/ |date=July 1, 2013}} July 17, 2012</ref>

Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.

==Dauði==
Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni Gianna Bryant og sjö öðrum.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129186/threttan-ara-dottir-kobe-bryant-lest-einnig-i-slysinu Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu]</ref>

==Heimildir==
{{reflist}}

==Tenglar==
*[https://www.basketball-reference.com/players/b/bryanko01.html Tölfræði úr NBA] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120501221509/http://www.basketball-reference.com/players/b/bryanko01.html |date=2012-05-01 }}
*[https://www.basketball-reference.com/olympics/athletes/kobe-bryant-1/ Tölfræði frá Ólympíuleikunum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200215213614/https://www.basketball-reference.com/olympics/athletes/kobe-bryant-1 |date=2020-02-15 }}

{{stubbur|æviágrip|körfubolti}}
{{DEFAULTSORT:Bryant, Kobe}}
{{DEFAULTSORT:Bryant, Kobe}}


[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1978]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1978]]
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2020]]

[[ar:كوبي براينت]]
[[bg:Коби Брайънт]]
[[bn:কোবি ব্রায়ান্ট]]
[[bs:Kobe Bryant]]
[[ca:Kobe Bryant]]
[[cs:Kobe Bryant]]
[[da:Kobe Bryant]]
[[de:Kobe Bryant]]
[[el:Κόμπι Μπράιαντ]]
[[en:Kobe Bryant]]
[[es:Kobe Bryant]]
[[et:Kobe Bryant]]
[[eu:Kobe Bryant]]
[[fa:کوبی برایانت]]
[[fi:Kobe Bryant]]
[[fr:Kobe Bryant]]
[[gl:Kobe Bryant]]
[[he:קובי בראיינט]]
[[hi:कोबी ब्रायंट]]
[[hr:Kobe Bryant]]
[[hu:Kobe Bryant]]
[[id:Kobe Bryant]]
[[it:Kobe Bryant]]
[[ja:コービー・ブライアント]]
[[kn:ಕೋಬ್ ಬ್ರ್ಯಾಂಟ್]]
[[ko:코비 브라이언트]]
[[lt:Kobe Bryant]]
[[lv:Kobe Braients]]
[[mk:Коби Брајант]]
[[mn:Коби Брайант]]
[[mr:कोबे ब्रायंट]]
[[nl:Kobe Bryant]]
[[no:Kobe Bryant]]
[[pl:Kobe Bryant]]
[[pt:Kobe Bryant]]
[[ro:Kobe Bryant]]
[[ru:Брайант, Коби]]
[[sh:Kobe Bryant]]
[[simple:Kobe Bryant]]
[[sk:Kobe Bryant]]
[[sl:Kobe Bryant]]
[[sr:Коби Брајант]]
[[sv:Kobe Bryant]]
[[ta:கோபி பிரயன்ட்]]
[[te:కోబీ బ్రయన్]]
[[th:โคบี ไบรอันต์]]
[[tl:Kobe Bryant]]
[[tr:Kobe Bryant]]
[[uk:Кобі Браянт]]
[[vec:Kobe Bryant]]
[[vi:Kobe Bryant]]
[[war:Kobe Bryant]]
[[zh:·ぬの莱恩とく]]
[[zh-yue:こうはいじん]]

Nýjasta útgáfa síðan 21. október 2022 kl. 18:19

Kobe Bryant
Upplýsingar
Fullt nafn Kobe Bean Bryant
Fæðingardagur 23. ágúst 1978
Fæðingarstaður    Philadelphia, Bandaríkin
Dánardagur    26. janúar 2020 (41 árs)
Dánarstaður    Calabasas, Kaliforníu, Bandaríkjunum
Hæð 198 cm
Þyngd 96 kg
Leikstaða Skotbakvörður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1996-2016 Los Angeles Lakers
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2007-2012 Bandaríkin 26

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 27. janúar 2020.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
27. janúar 2020.

Kobe Bean Bryant (23. ágúst 1978 - 26. janúar 2020) var bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilaði með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.[1] Bryant var talinn einn af bestu leikmönnum NBA allra tíma og var hann fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi.

Árið 2006 skoraði Bryant 81 stig í leik á móti Toronto Raptors en það er næst-hæsta stigaskorið í sögu deildarinnar á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain.

Bryant lék með landsliði bandaríkjanna frá 2007 til 2012. Hann vann gull með liðinu á Ólympíuleikunum 2008 og 2012 auk þess sem hann varð Ameríkumeistari með því árið 2007.

Árið 2018 vann Bryant Óskarsverðlaunin fyrir stuttmyndina Dear Basketball.[2][3]

Bryant átti 4 börn með konu sinni Vanessu Laine Bryant, en þau gengu í hjónaband árið 2001. Foreldrar Kobe voru á móti giftingunni af nokkrum ástæðum, meðal annars þar sem Vanessa var ekki afrísk-amerísk, og voru ekki viðstödd brúðkaupið. Fjölskyldan náði sáttum eftir að fyrsta barn hjónanna fæddist.[4]

Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.

Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni Gianna Bryant og sjö öðrum.[5]

  1. Svali Björg­vins: „Ég hélt að Kobe Bry­ant væri ó­dauð­legur“
  2. „Kobe Bryant is officially an Oscar winner“. ew.com.
  3. Ástarjátning Kobe Bryants til körfuboltans
  4. Cupcake Magazine interview with Vanessa Bryant Geymt 1 júlí 2013 í Wayback Machine July 17, 2012
  5. Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu
  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.