„Kobe Bryant“: Munur á milli breytinga
Luckas-bot (spjall | framlög) m r2.7.1) (robot Bæti við: uk:Кобі Браянт |
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.2 |
||
(40 millibreytinga eftir 25 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Körfuknattleiksmaður |
|||
[[Mynd:Kobe Bryant Profile.jpg|thumb|right|Kobe Bryant]] |
|||
|nafn=Kobe Bryant |
|||
'''Kobe Bean Bryant''' (fæddur [[23. ágúst]] [[1978]] í [[Philadelphia]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]]. Hann er 1,97 m á hæð og leikur með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni. |
|||
|mynd=[[File:Kobe Bryant 2015.jpg|200px]] |
|||
Hann á 2 börn með konu sinni sem hann giftist árið 2001, foreldrar hans voru á móti giftingunni þar sem hún var ekki afrísk-amerísk. |
|||
|fullt nafn=Kobe Bean Bryant |
|||
|fæðingardagur=23. ágúst 1978 |
|||
|fæðingarbær=[[Philadelphia]] |
|||
|fæðingarland= Bandaríkin |
|||
|dánardagur={{dauðadagur og aldur|2020|1|26|1978|8|23}} |
|||
|dánarbær=[[Calabasas]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] |
|||
|dánarland=[[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] |
|||
|hæð=198 cm |
|||
|þyngd=96 kg |
|||
|staða=Skotbakvörður |
|||
|núverandi lið= |
|||
|númer=8, 24 |
|||
|ár í háskóla= |
|||
|háskóli= |
|||
|ár=1996-2016 |
|||
|lið=[[Los Angeles Lakers]] |
|||
|landsliðsár=2007-2012 |
|||
|landslið=Bandaríkin |
|||
|landsliðsleikir=26 |
|||
|mfuppfært=27. janúar 2020 |
|||
|lluppfært=27. janúar 2020 |
|||
}} |
|||
'''Kobe Bean Bryant''' ([[23. ágúst]] [[1978]] - [[26. janúar]] [[2020]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] sem spilaði með [[Los Angeles Lakers]] í [[NBA]]-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129176/svali-bjorg-vins-eg-helt-ad-kobe-bry-ant-vaeri-o-daud-legur- Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“]</ref> Bryant var talinn einn af bestu leikmönnum NBA allra tíma og var hann fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi. |
|||
Árið 2006 skoraði Bryant 81 stig í leik á móti [[Toronto Raptors]] en það er næst-hæsta stigaskorið í sögu deildarinnar á eftir 100 stiga leik [[Wilt Chamberlain]]. |
|||
{{stubbur|æviágrip|íþrótt}} |
|||
Bryant lék með landsliði bandaríkjanna frá 2007 til 2012. Hann vann gull með liðinu á Ólympíuleikunum [[Sumarólympíuleikarnir 2008|2008]] og [[Sumarólympíuleikarnir 2012|2012]] auk þess sem hann varð Ameríkumeistari með því árið 2007. |
|||
Árið 2018 vann Bryant [[Óskarsverðlaunin]] fyrir stuttmyndina [[Dear Basketball]].<ref>{{cite web|url=http://ew.com/awards/2018/03/04/oscars-kobe-bryant-dear-basketball/|title=Kobe Bryant is officially an Oscar winner|author=|date=|website=ew.com}}</ref><ref>[https://www.ruv.is/frett/astarjatning-kobe-bryants-til-korfuboltans Ástarjátning Kobe Bryants til körfuboltans]</ref> |
|||
==Einkalíf== |
|||
Bryant átti 4 börn með konu sinni Vanessu Laine Bryant, en þau gengu í hjónaband árið 2001. Foreldrar Kobe voru á móti giftingunni af nokkrum ástæðum, meðal annars þar sem Vanessa var ekki afrísk-amerísk, og voru ekki viðstödd brúðkaupið. Fjölskyldan náði sáttum eftir að fyrsta barn hjónanna fæddist.<ref>[http://www.cupcakemag.com/2012/07/behind-the-famous-name-our-chat-with-vanessa-bryant/ Cupcake Magazine interview with Vanessa Bryant] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20130701005437/http://www.cupcakemag.com/2012/07/behind-the-famous-name-our-chat-with-vanessa-bryant/ |date=July 1, 2013}} July 17, 2012</ref> |
|||
Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar. |
|||
==Dauði== |
|||
Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni Gianna Bryant og sjö öðrum.<ref>[https://www.visir.is/g/2020200129186/threttan-ara-dottir-kobe-bryant-lest-einnig-i-slysinu Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu]</ref> |
|||
==Heimildir== |
|||
{{reflist}} |
|||
==Tenglar== |
|||
*[https://www.basketball-reference.com/players/b/bryanko01.html Tölfræði úr NBA] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20120501221509/http://www.basketball-reference.com/players/b/bryanko01.html |date=2012-05-01 }} |
|||
*[https://www.basketball-reference.com/olympics/athletes/kobe-bryant-1/ Tölfræði frá Ólympíuleikunum] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200215213614/https://www.basketball-reference.com/olympics/athletes/kobe-bryant-1 |date=2020-02-15 }} |
|||
{{stubbur|æviágrip|körfubolti}} |
|||
{{DEFAULTSORT:Bryant, Kobe}} |
{{DEFAULTSORT:Bryant, Kobe}} |
||
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]] |
[[Flokkur:Bandarískir körfuknattleiksmenn]] |
||
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1978]] |
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1978]] |
||
[[Flokkur:Fólk dáið árið 2020]] |
|||
[[ar:كوبي براينت]] |
|||
[[bg:Коби Брайънт]] |
|||
[[bn:কোবি ব্রায়ান্ট]] |
|||
[[bs:Kobe Bryant]] |
|||
[[ca:Kobe Bryant]] |
|||
[[cs:Kobe Bryant]] |
|||
[[da:Kobe Bryant]] |
|||
[[de:Kobe Bryant]] |
|||
[[el:Κόμπι Μπράιαντ]] |
|||
[[en:Kobe Bryant]] |
|||
[[es:Kobe Bryant]] |
|||
[[et:Kobe Bryant]] |
|||
[[eu:Kobe Bryant]] |
|||
[[fa:کوبی برایانت]] |
|||
[[fi:Kobe Bryant]] |
|||
[[fr:Kobe Bryant]] |
|||
[[gl:Kobe Bryant]] |
|||
[[he:קובי בראיינט]] |
|||
[[hi:कोबी ब्रायंट]] |
|||
[[hr:Kobe Bryant]] |
|||
[[hu:Kobe Bryant]] |
|||
[[id:Kobe Bryant]] |
|||
[[it:Kobe Bryant]] |
|||
[[ja:コービー・ブライアント]] |
|||
[[kn:ಕೋಬ್ ಬ್ರ್ಯಾಂಟ್]] |
|||
[[ko:코비 브라이언트]] |
|||
[[lt:Kobe Bryant]] |
|||
[[lv:Kobe Braients]] |
|||
[[mk:Коби Брајант]] |
|||
[[mn:Коби Брайант]] |
|||
[[mr:कोबे ब्रायंट]] |
|||
[[nl:Kobe Bryant]] |
|||
[[no:Kobe Bryant]] |
|||
[[pl:Kobe Bryant]] |
|||
[[pt:Kobe Bryant]] |
|||
[[ro:Kobe Bryant]] |
|||
[[ru:Брайант, Коби]] |
|||
[[sh:Kobe Bryant]] |
|||
[[simple:Kobe Bryant]] |
|||
[[sk:Kobe Bryant]] |
|||
[[sl:Kobe Bryant]] |
|||
[[sr:Коби Брајант]] |
|||
[[sv:Kobe Bryant]] |
|||
[[ta:கோபி பிரயன்ட்]] |
|||
[[te:కోబీ బ్రయన్]] |
|||
[[th:โคบี ไบรอันต์]] |
|||
[[tl:Kobe Bryant]] |
|||
[[tr:Kobe Bryant]] |
|||
[[uk:Кобі Браянт]] |
|||
[[vec:Kobe Bryant]] |
|||
[[vi:Kobe Bryant]] |
|||
[[war:Kobe Bryant]] |
|||
[[zh: |
|||
[[zh-yue: |
Nýjasta útgáfa síðan 21. október 2022 kl. 18:19
Kobe Bryant | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Kobe Bean Bryant | |
Fæðingardagur | 23. ágúst 1978 | |
Fæðingarstaður | Philadelphia, Bandaríkin | |
Dánardagur | 26. janúar 2020 (41 árs) | |
Dánarstaður | Calabasas, Kaliforníu, Bandaríkjunum | |
Hæð | 198 cm | |
Þyngd | 96 kg | |
Leikstaða | Skotbakvörður | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1996-2016 | Los Angeles Lakers | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
2007-2012 | Bandaríkin | 26 |
1 Meistaraflokksferill |
Kobe Bean Bryant (23. ágúst 1978 - 26. janúar 2020) var bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilaði með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.[1] Bryant var talinn einn af bestu leikmönnum NBA allra tíma og var hann fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi.
Árið 2006 skoraði Bryant 81 stig í leik á móti Toronto Raptors en það er næst-hæsta stigaskorið í sögu deildarinnar á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain.
Bryant lék með landsliði bandaríkjanna frá 2007 til 2012. Hann vann gull með liðinu á Ólympíuleikunum 2008 og 2012 auk þess sem hann varð Ameríkumeistari með því árið 2007.
Árið 2018 vann Bryant Óskarsverðlaunin fyrir stuttmyndina Dear Basketball.[2][3]
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Bryant átti 4 börn með konu sinni Vanessu Laine Bryant, en þau gengu í hjónaband árið 2001. Foreldrar Kobe voru á móti giftingunni af nokkrum ástæðum, meðal annars þar sem Vanessa var ekki afrísk-amerísk, og voru ekki viðstödd brúðkaupið. Fjölskyldan náði sáttum eftir að fyrsta barn hjónanna fæddist.[4]
Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.
Dauði
[breyta | breyta frumkóða]Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni Gianna Bryant og sjö öðrum.[5]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“
- ↑ „Kobe Bryant is officially an Oscar winner“. ew.com.
- ↑ Ástarjátning Kobe Bryants til körfuboltans
- ↑ Cupcake Magazine interview with Vanessa Bryant Geymt 1 júlí 2013 í Wayback Machine July 17, 2012
- ↑ Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Tölfræði úr NBA Geymt 1 maí 2012 í Wayback Machine
- Tölfræði frá Ólympíuleikunum Geymt 15 febrúar 2020 í Wayback Machine