(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Mumbai - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Mumbai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 12:49 eftir Dexbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 12:49 eftir Dexbot (spjall | framlög) (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Markaður í Mumbai.

Mumbai (áður Bombay) er stórborg á Salsette-eyju við vesturströnd Indlands. Borgin er höfuðstaður fylkisins Maharashtra. Hún er fjölmennasta borg Indlands og ein af stærstu borgum heims með áætlaðan íbúafjölda þrettán milljónir árið 2006 og tuttugu milljónir samtals í borginni og næsta nágrenni hennar.

Mumbai er miðstöð viðskipta og afþreyingariðnaðarins á Indlandi. Þar er ein besta höfn í Indlandshafi og þar eru Seðlabanki Indlands og Indverska kauphöllin staðsett. Þar er einnig miðstöð framleiðslu kvikmynda á hindí („Bollywood“).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.