(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Kobe Bryant - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kobe Bryant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. janúar 2020 kl. 23:00 eftir Dammit steve (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. janúar 2020 kl. 23:00 eftir Dammit steve (spjall | framlög)
Kobe Bryant
Upplýsingar
Fullt nafn Kobe Bean Bryant
Fæðingardagur 23. ágúst 1978
Fæðingarstaður    Philadelphia, Bandaríkin
Hæð 198 cm.
Þyngd 96 kg.
Leikstaða Skotbakvörður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1996-2016 Los Angeles Lakers
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2007-2012 Bandaríkin

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 26. janúar 2020.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
26. janúar 2020.

Kobe Bean Bryant (fæddur 23. ágúst 1978 í Philadelphia; látinn 26. janúar 2020) var bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður sem spilaði með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni frá 1996-2016. Hann vann 5 titla með liðinu; 2000-2002, 2009 og 2010.[1] Bryant er talinn einn af bestu leikmönnum NBA frá upphafi og er fjórði stigahæsti leikmaður allra tíma.

Bryant átti 4 börn með konu sinni sem hann giftist árið 2001, foreldrar hans voru á móti giftingunni þar sem hún var ekki afrísk-amerísk. Hann talaði ítölsku þar sem hann bjó á Ítalíu meðan faðir hans spilaði körfubolta þar.

Bryant lést 26. janúar 2020 í þyrluslysi ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni og sjö öðrum.[2]

Heimildir

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.