(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Svalbarðsstrandarhreppur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Svalbarðsstrandarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Svalbarðsstrandarhreppur
Staðsetning Svalbarðsstrandarhrepps
Staðsetning Svalbarðsstrandarhrepps
Hnit: 65°44′46″N 18°05′00″V / 65.7461132°N 18.0832997°V / 65.7461132; -18.0832997
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarSvalbarðseyri
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriBjörg Erlingsdóttir
Flatarmál
 • Samtals54 km2
 • Sæti56. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals491
 • Sæti49. sæti
 • Þéttleiki9,09/km2
Póstnúmer
601
Sveitarfélagsnúmer6601
Vefsíðasvalbardsstrond.is

Svalbarðsstrandarhreppur er sveitarfélag í austanverðum Eyjafirði og er nefnt eftir Svalbarðsströnd þar sem það liggur. Norðurmörk hreppsins sem og Svalbarðsstrandar eru við Víkurskarð. Þéttbýli er á Svalbarðseyri og þaðan var stunduð útgerð. Svalbarðsstrandarhreppur er vestasta sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu þó margir telji hreppinn ranglega tilheyra Eyjafjarðarsýslu.

Svalbarðsstrandarhreppur hefur lítið undirlendi og tilheyrir hluti Vaðlaheiðar honum. Var áður kallaður Eyjafjarðarströnd.