Virkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 17. september 2008 kl. 13:28 eftir 157.157.207.97 (spjall) Útgáfa frá 17. september 2008 kl. 13:28 eftir 157.157.207.97 (spjall) (Ekki er jarðhitavirkjun það sama og gufuvirkjun??)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Virkjun er mannvirki til að nytja afl eða orku einhvers, eins og t.d. vatns (fljóta eða sjávarfalla), jarðhita eða vinds. Taka skal þó fram að þegar vindur er virkjaður er oftast talað um vindorkuver [1] (eða bara vindmyllur), en sjaldan „vindvirkjun“. Og ekki má rugla saman raf- eða vélvirkjun við virkjun í sambandi við orkunýtingu.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.