(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Alto Paraná-Atlantshafsskógurinn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Alto Paraná-Atlantshafsskógurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af skóginum

Alto Paraná Atlantshafsskógurinn er vistsvæði og lífbelti í suðurhluta Brasilíu, norðausturhluta Argentínu og austurhluta Paragvæ.

Landfræði

[breyta | breyta frumkóða]
Glaucous macaw, útdauð tegund sem áður var í þessu vistkerfi.

Alto Paraná Atlantshafsskógurinn eru framlenging á strandskóginum sem nær yfir suðurhluta Brasilíu. Svæðið nær frá ósum Paraíba do Sul árinnar í austur meðfram Paraíbadalnum, Paranáánni og myndar margbreytilegt lífríki á svæðinu.

Ríki og héruð

[breyta | breyta frumkóða]

Vistsvæðið nær til sjö héraða í Brasilíu, átta svæða í Paragvæ og eins í Argentínu.

Loftslagið á vistsvæðinu er suðrænt og ársúrkoman er 1.200 - 1.600 mm. Vetrarþurrkatími er frá apríl til september.

Gróðurfar einkennist af hálfsígrænum skógum eins og á öðrum svæðum Atlantshafsskógar. Um 40% trjánna missa laufblöðin á vetrarþurrkatímabilinu.

Friðlýst svæði

[breyta | breyta frumkóða]

Friðlýst svæði eru fjölmörg og ná til um 6% svæðisins.