(Translated by https://www.hiragana.jp/)
Kímplöntur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kímplöntur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Embryophyta)

Kímplöntur eða landplöntur (fræðiheiti: Embryophyta) eru hópur jurta sem eru einkennandi fyrir gróður á þurrlendi og votlendi jarðar. Kímplöntur og grænþörungar eiga sér sameiginlegan forföður Kímplöntur skiptast í mosa, byrkninga og fræplöntur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.